top of page
ilux-logo.png

UM OKKUR

ilux sérhæfir sig í sölu á ljósabúnaði, ljósastýringum ásamt lýsingarráðgjöf.
Við setjum okkur það markmið að bjóða upp á fjölbreytta og vandaðar vörur  frá virtum framleiðendum.
Við höfum yfir 15 ára reynslu í lýsingarráðgjöf.

Um Okkur
Vörumerkin Okkar

Okkar birgjar

TRILUX

Trilux  er stærsti ljósaframleiðandi í Þýskalandi og þriðji stærsti í Evrópu. Fyrirtækið er þekkt fyrir hágæða vörur og er framalega á markaðnum þegar kemur að innleiðingu nýjunga. Trilux býður upp á heildarlausnir fyrir opinberar byggingar, skrifstofur, verslanir, iðnað og útilýsingu.

TRILUX.jpg
Myndir
Starfsfólk
Okkar fólk
4R2A7596.jpg

Gísli Þór P​étursson

Lýsingarfræðingur /
Lighting designer

Sölumaður og ráðgjöf / Salesman

Meðeigandi / Partner

20230927_102318.jpg

Stefán Agnar Hjörleifsson

Forritun og stýringar /
Programming and controls
Rafvirki / Electrician

Sölumaður og ráðgjöf / Salesman

Meðeigandi / Partner

4R2A7607.jpg

Vigfús Pétursson

Rafiðnfræðingur /
Electrical Industrial Technician

Sölumaður og ráðgjöf / Salesman

Meðeigandi / Partner

Verkeni

 Verkefni

Hér má sjá nokkur af fjölmörgu verkefnum sem við höfum tekið þátt í.

Verkstæði Veltis í Hádegismóa

Vínbúðin Dalvegi

Slippfélagið í Skútuvogi

Bónus Garðatorgi

bottom of page